Beðið eftir snjó

Gömul mynd en þetta fer að gerast
Gömul mynd en þetta fer að gerast

Sá litli snjór sem koma hér á gamlársdag er horfinn og það verður 6-10 stiga hiti næstu daga.  Miðað við veðurspá á að kólna á næsta sunnudag og er snjókoma í kortunum næsta mánudag.

Setjum inn nýjar upplýsingar um leið og við sjáum fram á að geta opnað.