Annar í páskum opið/open kl 10-16

Sólar-samba í loka páska
Sólar-samba í loka páska
Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 09:30 NA gola, frost 6 stig og lítilsháttar él en birtir vel á milli, veðrið verður mjög gott í dag svo nú er um að gera ljúka Páskunum með stæl í Skarðsdalnum. Færið er troðinn nýr snjór (silkifæri) og er búið að troða allar brekkur nema Búngubakkan og Miðbakki ætlum við að bjóða upp á frískíðun í púðursnjó.


Göngubraut tilbúin á Hólssvæði kl 10:00


Velkomin á skíði 

Starfsmenn