Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12-16, veðrið kl 11:15 vestan 5-11m/sek en 15m/sek í hviðum, frost 5 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór.
Veðurspá dagsins:
Suðvestan 10-15 m/s og éljagangur eða skafrenningur, en vestlægari síðdegis. Dregur úr vindi og éljum á morgun. Frost 0 til 7
stig.
Spá gerð: 26.12.2011 06:30. Gildir til: 27.12.2011 18:00.
Velkomin í fjallið starfsmenn
Fróðleiksmoli dagsins:
http://www.travelnet.is/ghi/isl/journey/sv_nl/siglufjordur.htm
Opnunartími um hátíðinna
| 23.des | Þorláksmessudag | kl 14-17 | ||||
| 24.des | Aðfangadagur | kl 11-14 | ||||
| 25.des | Jóladagur | Lokað | ||||
| 26.des | Annar í jólum | kl 12-16 | ||||
| 27.des | Þriðjudaginn | kl 14-19 | ||||
| 28.des | Miðvikudaginn | kl 14-19 | ||||
| 29.des | Fimmtudaginn | kl 14-20 | ||||
| 30.des | Föstudaginn | kl 14-20 | ||||
| 31.des | Gamlársdagur | kl 11-14 | ||||
| 1.jan | Nýársdagur | Lokað | ||||