Annar í jólum 26. desember lokað vegna hvassviðris

Jæja en og aftur verðum við að hafa skíðasvæðið lokað vegna veðurs. Kl 09:30 er NA 10-18m/sek, frost 8 stig og töluverður skafrenningur.

Við stefnum á að opna á morgun kl 14:00

Starfsmenn