Allt að koma

Unnið við að moka snjó á neðstasvæðinu og vonandi opnum við á mánudaginn 16. des
Unnið við að moka snjó á neðstasvæðinu og vonandi opnum við á mánudaginn 16. des

Stefnum á að opna þriðjudaginn 17. desember

Minnu á að hægt er að kaupa vetrarkort fyrir fjalli/gönguskíðakort, í Aðalbakaríinu og einnig að leggja inn á 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun á skard@simnet.is.

Vetrarkort fullorðins í fjallið kr 26.000.- barnakort 11-17 ára kr 11.000.- framhalds/háskólakort 16.000.- gönguskíðakort kr 10.000.-

Nýjustu upplýsingar það hefur snjóað um 20-30 sm, en við áttum von á meiru samkvæmt veðurspá. en nú erum við að moka til á svæðinu og það er von á meiri snjó næstu daga.