Allar lyftur opnar í dag

Mynd tekin veturinn 2018
Mynd tekin veturinn 2018

Allar lyftur verða opnar í dag frá kl 10-16, 6 skíðaleiðir klárar. Ath það er lítill snjór í Neðstubrekkuni, en aðrar skíðaleiðir er mjög góðar. Snjódýpt er á T-lyftusvæði ca 50 cm, Hálslyftusvæði er ca 50 cm og á Búngusæði er ca 100-150 cm.