3. maí Skíðasvæðiðinu hefur verið lokað þetta vorið.

Siglufjarðarskarð skartar sýnu fegursta. Mynd tekinn 15. apríl 2012
Siglufjarðarskarð skartar sýnu fegursta. Mynd tekinn 15. apríl 2012

Skíðasvæðinu hefur verið lokað þetta vorið, starfsmenn skíðasvæðisins þakkar þeim fjölmörgu sem heimsótu okkur í vetur, sjáumst hress næsta vetur.

Opnunardagar í vetur voru 94 og gestir voru 12. þúsund.

Gleðilegt sumar

Starfsmenn

Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndba