23. Desember Þorláksmessudagur opnun er í skoðun.

Það geta verið góðar stundir í Skarðsdalnum.
Það geta verið góðar stundir í Skarðsdalnum.

Skíðasvæðið er lokað eins, við erum að reyna að moka snjó til og troða, en það hefur snjóað mjög lítið á neðstasvæðinu.

Veðrið á svæðinu er NA 10-12m/sek, í hviðum fer vindur uppí 15-17m/sek, éljagangur er á svæðinu og frostið er -9c°

Nýjar upplýsingar í dag kl 13:00.

Starfsmenn