100 ára afmæli Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg

Aldarafmæli Skíðafélags Siglufjarðar Skíðaborg, en félagið er elsta skíðafélag landsins. Það verður mikið um dýrðir laugardaginn 8. febrúar. Skíðaganga í Hólsdal og svigkeppni í Skarðsdal og svo fögnum við þessu með hlaðborði í Bláahúsinu við höfnina kl 16:00.