Föstudaginn 29. apríl opið 14-19 ath. það er vorfæri lint og blaut.

Á Búngutopp
Á Búngutopp

Svæðið er opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:30 vestan gola, hiti 6 stig og heiðskírt, færið er vorfæri mjög lint og blaut.

Svæðið verður opið á morgun laugardaginn 30. apríl og sunnudaginn 1. maí kl 10-16 báða daga.

Neðstasvæði: Lyftuspor er inn en brekkan meðfram lyftu er úti, það þarf að fara eftir vegi og niður Rjúpnabrekku að Skíðaskála.

T-lyftusvæði: Nokkuð breið brekka í efsta hlutanum en mjókar eftir því sem neðar kemur, skíðaleið frá þessu svæði er eftir vegi og niður að Skálanum.

Búngusvæði: Brekkur eru breiðar og góðar en vorfæri.

Þvergilið: Bobbraut, Hólabraut og Pallar

Velkomin í fjallið

Starfsfólk